3.dagar
26.4.2011 | 11:15
Fjölmennt, símenntun fyrir einstaklinga með fötlun 20 ára og eldri, er virkur
þátttakandi í List án landamæra um allt land. www.fjolmennt.is
Í Fjölmennt má læra allt milli himins og jarðar, eða svo gott sem!
Á myndinni er hljómsveitin ,,The moonlight band´´ við æfingar. Þau spila á Bakkusi 4.maí ásamt hljómsveitunum Hraðakstur bannaður og Plútó.
9.maí opnar myndlistasýning hjá Fjölmennt í Reykjavík að Vínlandsleið 14.