14 dagar

30.apríl Tilraunastofa í Ţjóđm.safninu

                                   

Myndlistaskólinn í Reykjavík hóf haustiđ 2010 tilraunastofu í myndlist fyrir ţá sem bágt eiga međ ađ nota hendurnar.  Hvatningamađur námskeiđsins var Edda Heiđrún Bachman og hafa tvö slík námskeiđ veriđ haldin. Nemendur komu einu sinni í viku í tvo og hálfan tíma í senn og stóđ hvort námskeiđ í níu vikur.  Í Ţjóđminjasafninu verđa sýnd valin verk nemenda. 

Sýnendur eru Ólafía Mjöll Hönnudóttir, Edda Heiđrún Bachman, Auđur Ţorkelsdóttir, Hjálmar Magnússon og Sonja Sigurđardóttir. Leiđbeinandi var Margrét H. Blöndal, myndlistarmađur.

Opnun sýningarinnar er laugardaginn 30.apríl kl.14.

Sýningin er opin á opnunartíma safnsins og stendur til 15.maí.
-

Föstudaginn 6.maí frá kl.12-13 verđur hádegis-málţing á vegum Ţjóđminja-safnsins 

Margrét Blöndal listamađur flytur erindiđ: Hömlun sem skapandi afl (erindi um sýningarverkefniđ) Sigurjón Baldur Hafsteinsson lektor í safnafrćđi viđ HÍ flytur erindiđ: Fötlun, söfn og safnafrćđi
Hanna Björg Sigurjónsdóttir, dósent í fötlunarfrćđi viđ HÍ flytur erindiđ: Fötlun, list og fötlunarlist

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband