17.dagar
12.4.2011 | 11:17
Opnunarhátíð Listar án landamæra á Norðurlandi verður laugardaginn 7.maí í Ketilhúsinu.
Þar sýnir m.a. leikhópur Fjölmenntar Apóllóníu í leikgerð, eftir færeyskri sögu Edwards Fuglö. Íslensk þýðing eftir Úlf Hjörvar. Leikstjóri er Saga Jónsdóttir leikkona.
Leikendur eru: Anna Ragnarsdóttir, Elma Stefánsdóttir, Heiðar H. Bergsson, Kristín Björnsdóttir, Kristín Ólafsdóttir Smith, Matthías Ingimarsson, Nanna Kristín Antonsdóttir, Vignir Hauksson, Sölvi R. Víkingsson.