Umsögn úr Raw vision tímaritinu
28.2.2011 | 15:53
Creative Growth is an extraordinary place, the gold standard of institutions of its kind."- Raw Vision Magazine
´´Creative Growth (Listamiðstöðin) er einstakur staður, fyrirmynd stofnana sinnar tegundar´´
Ekki slæm umsögn það. Raw vision er virt tímarit um ´´Outsider´´ list.
Hvet ykkur til að mæta á fyrirlesturinn á miðvikudaginn kl.14 í Þjóðminjasafninu