Kynningarfundur 11.janúar í Reykjavík

 

Sæl öll.

 Kynningarfundur um List án landamæra verður haldinn 11.janúar klukkan 10:30.

Allir áhugasamir eru hjartanlega velkomnir!

 Í kjölfar fundarins ætlar hópur sem stendur fyrir handverksmarkaði á hátíðinni að skipuleggja markað sem haldinn verður í Norræna húsinu 7.maí.

Tími: 11.janúar klukkan 10:30

Staður: Pósthússtræti 3-5, Hitt húsið, 101 RVK.

Endilega sendið á mig línu eða sláið á þráðinn ef þið ætlið að mæta:

Margrét s. 691-8756, listanlandamaera@gmail.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband