Velkomin Edda og velkomin BÍL

Kćru vinir

Viđ fögnum ţví ađ fulltrúi frá Bandalagi íslenskra listamanna situr nú í stjórn listahátíđarinnar List án landamćra.

Viđ teljum ţađ frábćra viđbót og erum fullviss um ađ ţađ hafi skapandi og skemmtilega hluti í för međ sér. Viđ hvetjum öll ađildarfélög BÍL eindregiđ til ţátttöku í hátíđinni. Ţađ eru engar takmarkanir, bara tćkifćri.

Edda Björgvinsdóttir er fulltrúi BÍL.

Velkomin Edda og velkomin BÍL

141649


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband