Yfirlit yfir viđburđi Listar án landamćra 2010
14.4.2010 | 23:09
Nú styttist óđum í listahátíđina List án landamćra 2010. Dagskrárbćklingurinn kemur út á allra nćstu dögum, en hér getur ađ líta yfirlit yfir viđburđadagskránna í ár:
Höfuđ-borgar-svćđiđ
29. apríl, fimmtu-dagur
Hetjur og brauđ á Mokka
Mokka, Skólavörđu-stíg 3a
Tími: 15:00 (3)
Opnunar-hátíđ Listar án landa-mćra
Ráđhús Reykja-víkur
Tími: 17:00 (5)
Sam-sýning í Austur-sal Ráđ-hússins
Ráđhús Reykja-víkur
Tími: 17:00 (5)
30. apríl, föstu-dagur
Hvernig sérđ ţú heiminn?
Kaffi Rót, Hafnar-strćti 17
Tími: 15.00 (3)
1. maí, laugar-dagur
Geđveikt kaffi-hús og handverks-markađur í Hinu Húsinu
Kjallari Hins Hússins, Pósthús-strćti 3-5. Hjólastóla-inngangur er Hafnar-strćtis megin
Tími: 13:00 17:00 (1-5)
2. maí, sunnu-dagur
Hönnunar-sýning í Norrćna Húsinu
Norrćna Húsiđ, Sturlu-götu 5
Tími: 16:00 (4)
3. maí, mánu-dagur
Dagur og Nótt
Borgar-bóka-safn Reykja-víkur, Tryggva-gata 15
Tími: 15:00 (3)
Tónleikar Fjölmenntar í Salnum
Salurinn, Kópavogi
Tími: 18:00 (6)
4. maí, ţriđju-dagur
Samsýning á Reykjavíkur-torgi
Borgar-bóka-safn Reykja-víkur, Tryggva-gata 15
Tími: 17:00 (5)
5. maí, miđviku-dagur
Lćkjar-litir í Hafnar-borg
Hafnar-borg, Strand-götu 34, Hafnar-fjörđur
Tími: 14:00 (2)
Söng-keppni Tipp-Topp í Hinu Húsinu
Kjallari Hins Hússins, Pósthússtrćti 3-5. Hjólastóla-inngangur er Hafnar-strćtis megin
Tími: 17:00 (5)
6. maí, fimmtu-dagur
Allir hafa hćfi-leika
Menningar-miđstöđin Gerđu-berg, Gerđu-bergi 3-5
Tími: 14:00 (2)
7. maí, föstu-dagur
Vinnu-stofa
Hoffmanns-gallerí, Reykjavíkur-akademían - 4. hćđ, JL-húsinu, Hring-braut 121
Tími: 17:00 (5)
8.maí, laugar-dagur
Tón-leikar í Elliđaár-dal
Viđ gömlu raf-stöđina í Elliđaár-dal
Tími: 11:00
Menningar-dagskrá án landa-mćra í Norrćna Húsinu
Norrćna Húsiđ, Sturlu-götu 5
Tími: 14:00 (2)
10. maí, mánu-dagur
Trúba-dora- og ţjóđlaga-kvöld Átaks á Café Rósen-berg
Café Rósenberg, Klappar-stíg 25
Tími: 20:00 (8)
11.maí, ţriđju-dagur
Upp-lestur og tón-list á Kaffi Rót
Kaffi Rót, Hafnar-strćti 17
Tími: 18.00 (6)
12. maí, miđviku-dagur
Opiđ hús í Vinnu-stofum Skála-túns
Skálatún, Mosfellsbć
Tími: 11:00 17:30 (11 hálf 6)
Upp-lestur og tón-list á Kaffi Rót
Kaffi Rót, Hafnar-strćti 17
Tími: 18.00 (6)
13.maí, fimmtu-dagur
Upp-lestur og tón-list á Kaffi Rót
Kaffi Rót, Hafnar-strćti 17
Tími: 18.00 (6)
15.maí, laugar-dagur
Menningar-dagskrá án landa-mćra í Norrćna Húsinu
Norrćna Húsiđ, Sturlu-götu 5
Tími: 15:00 (3)
18. maí, ţriđju-dagur
Fjölskyldu-söng-leikurinn Sarínó-Sirkusinn
Borgar-leikhúsiđ, Litla sviđ, Lista-braut 3
Tími: 19:00
19. maí, miđviku-dagur
Fjölskyldu-söng-leikurinn Sarínó-Sirkusinn
Borgar-leikhúsiđ, Litla sviđ, Lista-braut 3
Tími: 19:00
Borgar-nes
25. apríl, sunnu-dagur
Borg-firsk Alţýđu-list
Gallerí Brák, Listas-miđja, Brákar-braut 18, Borgar-nesi
Tími: 15:00 (3)
Ísa-fjörđur
1. júní, ţriđju-dagur
Kaffi Lyst / List
Ađal-strćti 24 (gamla Bimbó leikfanga-búđin), Ísa-fjörđur
Tími: 14:00 18:00 (2-6)
Akur-eyri
1.maí, laugar-dagur
Sól-heimar í Gríms-nesi 80 ára
Safna-safniđ, Svalbarđs-strönd
Tími: 14:00 (2)
Inn og út um gluggann
Safna-safniđ, Svalbarđs-strönd
Tími: 15:30 (hálf-4)
6. maí, fimmtu-dagur
Opiđ Hús
Hćfingar-stöđin viđ Skógar-lund, Akureyri
Tími: 09:00
7. maí, föstu-dagur
Opiđ Hús
Hćfingar-stöđin viđ Skógar-lund, Akureyri
Tími: 09:00
Leikritiđ Ćvintýra-stundin
Brekkuskóli
Tími: 17:00 (5)
8. maí, laugar-dagur
Hafiđ
Amtsbókasafniđ, Brekkugötu 17, Akureyri
Tími: 11:00
Hátíđar-dagskrá í Ketil-húsinu
Ketil-húsiđ, Lista-gilinu, Akur-eyri
Tími: 13:00 (1)
Samsýning á Café Karólínu
Café Karó-lína, Kaup-vangs-strćti 23, Akur-eyri
Tími: 17:00 (5)
15. maí, laugar-dagur
Opiđ hús í Laut-inni
Lautin, Brekkugötu 34, Akureyri
Tími: 13:00 16:00 (1-4)
Týnda Borgin
Bláa Kannan, Hafnarstrćti 96, Akureyri
Tími: 14:00 (2)
Húsa-vík
15. maí, laugar-dagur
Fagur fiskur í sjó
Miđjan, Garđars-braut 21 (gamla póst-húsiđ), Húsavík
Tími: 13:00 (1)
Kindin Góđa
Setriđ, Ár-gata 12 (Snć-land), Húsavík
Tími: 14:00 (2)
Egils-stađir
1.maí, laugar-dagur
Hátíđardagskrá
Sláturhúsiđ, Menningarsetur, Egilsstöđum
Tími: 14:00 (2)
Kvölddagskrá
Sláturhúsiđ, Menningarsetur, Egilsstöđum
Tími: 19:00 (7)
Vest-manna-eyjar
22. maí, laugar-dagur
Myndlista-sýning
Íţrótta-miđstöđ Vestmanna-eyja
Tími: 10:00
Sel-foss
5. maí, miđviku-dagur
Tón-leikar Kórs Fjöl-menntar og Ingós
Félags-heimili Karla-kórs Selfoss, Eyrar-vegi 67, Selfossi
Tími: 16:30 (hálf-5)
Grinda-vík
22. apríl, fimmtu-dagur
List-sýning í Náms-verinu
Tími: 14:00 (2)
Sundlaug Grindavíkur, Austurvegi 1, Grindavík
Reykjanes-bćr
1. maí, laugar-dagur
Handverks-sýning eldri borgara
Nesvellir
Tími: 11:00
Dagskrá í Duushúsi
Duushús, Duusgötu 2 8
Tími: 15:00 (3)
Ljósmynda-sýning
Göngu-gatan Kjarna (Bóka-safniđ), Hafnar-götu 57
Tími: 15:00 (3)
6. maí, fimmtu-dagur og 7. maí, föstu-dagur
Himinn og haf
Hćfingar-stöđin, Hafnar-götu 90
Tími: 13:00 16:00 (1-4)
8. maí, laugar-dagur
Opnunar-hátíđ Listar án landa-mćra í Reykjanes-bć
Frum-leikhúsiđ, Vestur-braut 17
Tími: 13:00
Formleg opnun sam-sýningarinnar Himinn og haf
Krossmói, verslunar-miđstöđ (Nettó)
Tími: 14:00
Garđur
30. apríl, föstu-dagur
Fuglarnir í Garđinum 30. apríl 30. maí:
Sam-eiginlegt lista-verk í stiga-ganginum
Bćjar-skrifstofur, Sunnu-braut 4
Tími: 14:00 (2)
2. maí, sunnu-dagur
Opiđ Hús í Heiđar-holti
Heiđar-holt, Garđi
Tími: 14:00 17:00 (2-5)
8. maí, laugar-dagur og 9. maí, sunnu-dagur
Sýning í Auđar-stofu
Auđar-stofa, Gerđa-vegi 1
Tími: 14:00
13. maí, fimmtu-dagur
Vor-hátíđ í Gerđa-skóla
Gerđaskóli, Garđbraut 90
Tími: 10:00 13:00 (10-1)
Vor-tónleikar í Tónlistar-skólanum
Miđgarđi gerđarskóla
Tónlistar-skólinn, Garđ-braut 69a
Tími: 17:30 (hálf-6)
29. maí, laugar-dagur
Vor-sýning í Gefnar-borg
Sunnubraut 3
Tími: 14:00 (2)
Muniđ svo ađ frítt er á alla viđburđi hátíđarinnar og eru allir velkomnir!