Forsíđa dagskrárbćklings 2010

List án landamćra auglýsir eftir myndverki á forsíđu dagskrárbćklings hátíđarinnar 2010. Bćklingurinn verđur prentađur í um 5000 eintökum og sendur víđa um land ásamt ţví sem myndverkiđ verđur einskonar andlit hátíđarinnar 2010 og mun birtast hvar sem hćgt er ađ koma ţví viđ, svosem á póstkortum, plakötum og öđru auglýsinga- og kynningarefni.

Senda má myndir í tölvupósti á netfangiđ listanlandamaera@gmail.com međ fyrirsögnina „Forsíđa 2010“.

 

Hér getur ađ líta forsíđur síđustu hátíđa:

 

Forsíđa 2009 - Einar Baldursson:

 

 
 
Forsíđa 2008 - Kristo Leppäpohja:
 


Forsíđa 2007 - Gígja Thoroddsen:

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband