List án landamæra
LIST ÁN LANDAMĆRA
~ Tćkifćri ekki takmarkanir ~. Hvađ er List án landamćra
List án landamćra er árleg listahátíđ međ áherslu á fjölbreytileika mannlífsins.
Allir sem vilja geta tekiđ ţátt! Á hátíđinni vinnur listafólk saman ađ allskonar list međ frábćrri útkomu. Ţađ leiđir til auđugra samfélags og aukins skilnings manna á milli.
Hátíđin er vettvangur eđa ţak yfir viđburđi og hefur ţađ ađ markmiđi ađ vera síbreytileg og lifandi.Hátíđin er ekki stofnun heldur grasrótarsamtök.Samstarfsađilar í stjórn eru: Fjölmennt, Átak, Hitt húsiđ, Landssamtökin Ţroskahjálp, Miđstöđ símenntunar á Suđurnesjum, Öryrkjabandalag Íslands og Bandalag íslenskra listamanna. Fjölmargir koma ađ hátíđinni. Stofnanir, samtök, félög, listahópar ýmiskonar og einstaklingar. Fulltrúar ţessara félaga í stjórn hátíđarinnar eru. Friđrik Sigurđsson framkvćmdastjóri Ţroskahjálpar, Helga Gísladóttir deildastjóri hjá Fjölmennt, Aileen Svensdóttir formađur Átaks, Ingólfur Már Magnússon frá Öryrkjabandalagi Íslands, Ásta Sóley Haraldsdóttir verkefnastjóri hjá Ráđgjöf og stuđningi hjá Hinu Húsinu, Edda Björgvinsdóttir fulltrúi Bandalags íslenskra listamanna og Jenný Ţ. Magnúsdóttir hjá Miđstöđ símenntunar á Suđurnesjum. Margrét M. Norđdahl er framkvćmdastýra hátíđarinnar frá árinu 2005.
Hátíđin er haldin um allt land ađ vori og stendur yfir í 2-3 vikur. Viđburđir eru ađ međaltali um 60 talsins og ţátttakendur/listafólk á sjötta hundrađ.
Af hverju?
Međ ţví ađ skapa vettvang skapar mađur tćkifćri. Leiđir opnast, jafnvel inn á nýjar brautir og međ ţví ađ kynna saman hópa og einstaklinga opnast alltaf fleiri og fleiri dyr og tćkifćri. List án landamćra er ţannig hátíđ ţess mögulega og ţess ómögulega, hátíđ margbreytni og tćkifćra fyrir alla.
Markmiđ
Markmiđ hátíđarinnar er ađ auka gćđi, gleđi, ađgengi, fjölbreyttni og jafnrétti í menningarlífinu.
Viđ viljum koma list fólks međ fötlun á framfćri og koma á samstarfi á milli fatlađs og ófatlađs listafólks. Sýnileiki ólíkra einstaklinga er mikilvćgur, bćđi í samfélaginu og í samfélagsumrćđunni. Sýnileiki hefur bein áhrif á jafnrétti á öllum sviđum.
Sagan
Ákveđiđ var ađ efna til ţessarar hátíđar á Evrópuári fatlađra áriđ 2003, í vor 2012 var níunda
hátíđin haldin.
Hátíđin hefur breyst og ţróast ár frá ári og fleiri eru ađ verđa međvitađir um gildi hennar í
listalífinu, bćđi ţátttakendur og njótendur. Á árunum 2007 2011 hefur aukning á viđburđum orđiđ 145%. Ţátttakendur (listafólk)
í hátíđinni 2012 voru um 600 og viđburđir um 60 talsins.Hátíđin hefur stuđlađ ađ samvinnu viđ listasöfn, starfandi listafólk, leikhópa og tónlistarfólk
svo eitthvađ sé nefnt. Síđustu árin hefur listafólk og hópar frá Norđurlöndunum óskađ eftir samstarfi og komiđ til Íslands og sýnt verk sín á hátíđinni. Hátíđin hefur međal annars fengiđ stuđning frá Norrćnu ráđherranefndinni og Norrćna menningarsjóđnum ásamt fleiri norrćnum sjóđum í tengslum viđ skandinavísk verkefni. List án landamćra hlaut Múrbrjót Ţroskahjálpar áriđ 2009 og var tilnefnd til Hvatningaverđlauna ÖBÍ áriđ 2011.Fyrir utan beina listviđburđi hefur List án landamćra stuđlađ ađ umrćđu m.a í samvinnu viđ Háskóla Íslands, Ţjóđminjasafniđ og Norrćna húsiđ um ímynd fatlađra í listum og list fatlađra. Hátíđin er haldin um allt land og sífellt bćtast bćjarfélög í hópinn. Viđ leggjum ríka áherslu á ađ virkja smćrri og stćrri bćjarfélög til ţátttöku.
Listamađur Listar án landamćra
Á hverju ári er valinn listamađur hátíđarinnar hvers verk prýđa kynningarefni hátíđarinnar ţađ áriđ. Áriđ 2011 var ţađ Guđrún Bergsdóttir útsaumslistakona sem hlaut tilnefninguna og sýndi hún verk sín í Hafnarborg í Hafnarfirđi. Í ţetta sinn bárust 8 tilnefningar. Í dómnefnd sátu fulltrúar Nýlistasafnsins, Kling og Bang gallerís og listamađur hátíđarinnar 2011.Eftir miklar umrćđur valdi dómnefndin listamanninn Ísak Óla Sćvarsson en hann hefur getiđ sér gott orđ fyrir verk sín. Ísak hefur sterkan myndheim og kannast margir viđ myndir hans af Tinna, Einari Áskeli og fleiri ţekktum sögupersónum. Verk Ísaks munu prýđa allt kynningarefni Listar án landamćra 2012 og mun Ísak sýna ný verk á portrett sýningu í Norrćna húsinu.
List án landamćra 2012
Ţađ var margt áhugavert á dagskrá hátíđarinnar í ár. Sem dćmi má nefna ađ í Listasal Mosfellsbćjar sýndu ţćr Kristín Gunnlaugsdóttir listakona og Elín S.M. Ólafsdóttir. Á Ţjóđminjasafninu var málţing um fötlun og söfn, sýningin Nál og hnífur og sérstök sýning međ sjónlýsingu í samstarfi viđ Blindrafélagiđ. Í Gerđubergi sýndi Hermann Guđjónnson verk úr ţjóđlífinu sem hann smyrnar á striga. Í Norrćna húsinu var portrett sýning 11 listamanna, í hópi sýnenda voru Ísak Óli Sćvarsson listamađur hátíđarinnar 2012, Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Snorri Ásmundsson og Hulda Vilhjálmsdóttir, ţar var einnig smiđja opin almenningi ţar sem unniđ var međ sjálfsmyndir. Í Hafnarborg í Hafnarfirđi sýndi Atli Viđar Engilbertsson, hjá Handverki og hönnun var hönnun fyrir börn unnin af fólki međ fötlun á ýmsum vinnustöđum. Opnunarhátíđin og skúlptúrsýning var haldin í Ráđhúsi Reykjavíkur 18.apríl. Ţar steig á stokk fjölmargt tónlistarfólk ţar sem fatlađir og ófatlađir, frćgir og minna frćgir komu saman. Tónstofa Valgerđar tróđ upp međ litla tónleika í Hörpu, Skákmót voru víđsvegar undir heitinu Skáklist án landamćra. Bíósýning međ nýrri sjónlýsingu fyrir blinda var sýnd í Bíó Paradís undir nafninu Blint bíó.
Á landsbyggđinni verđur dagskrá á Egilsstöđum, Fjarđabyggđ, Akranesi, Borgarnesi, Akureyri, Húsavík, Dalvík, Grímsnesi og á Suđurnesjum. Hátíđin er haldin um allt land og sífellt bćtast bćjarfélög í hópinn. Viđ leggjum ríka áherslu á ađ virkja smćrri og stćrri bćjarfélög til ţátttöku.
Stefnan er ađ vera sýnileg um borg og bý og ađ uppákomur séu af öllum stćrđargráđum og á mismunandi vettvangi.
Ávinningur
List án landamćra leggur áherslu á jákvćđa birtingarmynd fólks međ fötlun sem fullgildra ţátttakanda.Listafólk og ţátttakendur í hátíđinni eru fyrirmyndir Áhrifamáttur fyrirmynda er mikill. List án landamćra eykur skapandi virkni og hvetur til ţátttöku í menningarlífinu.Á hátíđinni skarast ósýnileg en áţreifanleg landamćri. List án landamćra skapar tćkifćri.List án landamćra greiđir leiđir og tengir fólk saman. List án landamćra stuđlar ađ aukinni ţekkingu sem leiđir af sér minni fordóma.
List án landamćra eykur jákvćđa umfjöllun um fólk međ fötlun í fjölmiđlum.
Fjölbreytnin í mannlífinu er kostur sem nýtist okkur til nýrra uppgötvana og auđugra lífs.Ímynd og viđhorf eru nátengd, viđhorfin ţurfa ađ breytast í átt til ţess ađ meta mismunandi einstaklinga á mismunandi hátt. Ađ sjá auđlindina og ljósiđ í hverjum og einum og ađ í stađ ţess ađ sjá skerđingu ađ sjá ţar náđargáfu. Tćkifćri ekki takmarkanir.
Hagnýtar upplýsingarNetfang: listanlandamaera@gmail.comSími: 691-8756 og 411-5500Heimilisfang: Pósthússtrćti 3-5, 101 Rvk.Framkvćmdastýra hátíđarinnar er Margrét M. Norđdahl